Forsíða

Fjölskyldan á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi býður ykkur velkomin í gistingu í okkar fallegu sveit. 20mínútur tekur að keyra á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að sækja flesta þjónustu svosem verslun, bensínstöð, veitingastaði, sundlaug ofl.


Hér erum við með 4 heilsárshús til útleigu og allar upplýsingar um þau er að finna hér á heimasíðunni.


Hægt er að hafa samband með tölvupósti á info@eldhraun.is og í síma 6941259 / 6997675